Fasteignatækni veitir m.a. eftirfarandi þjónustu:
- Viðhald fasteigna
- Fasteignaþjónusta
- Fasteignaumsýsla
- Húsfélagaþjónusta
- Eignaskiptayfirlýsingar
- Þjónusta við arkitekta varðandi eignaskipti
- Þjónusta við byggingaraðila
- Aðstoð við fasteignasölu
- Kaupendaþjónusta
- Mat á fasteignum
- Mat á fasteignaverkefnum
- Matsgerðir og ráðgjöf
Tökum að okkur verkefni fyrir ríki og sveitarfélög varðandi viðhald fasteigna. Leggjum metnað okkar í gott eftirlit með eigin verkum og höfum hagsmuni verkkaupa ávallt að leiðarljósi. Betri vinna, meiri gæði er okkar megin stef og markmið.
Höfum á okkar snærum og í samstarfi við okkur húsasmíðameistara, múrarameistara, pípulagningameistara, rafvirkjameistara, meistara í dúglagningu, málarameistara og garðsérfræðinga, vélamenn og hönnuði.