Um okkur

Við erum fagfólk og veitum þjónustu sem tekur til fasteigna. Við getum útvegað sérfræðinga á mörgum sviðum til að meta eignir, viðhalda þeim, þrífa, varðandi fjárfestingar, kaup og sölu eigna, fjármögnun, tryggingar og eignaskipti.

Að baki er áratuga reynsla á sviði fasteignamála, fjármála, reksturs fasteigna, eftirlits og byggingastarfsemi.